Fer­atakmarkanir HIV jßkvŠ­ra 2013

 
  Ferðatakmarkanir HIV jákvæðra 2013


Ferðatakmarkanir gegn HIV jákvæðum, sem settar voru á af stjórnvöldum ýmissa landa í kring um 1980 þegar vanþekking, ótti, fordómar, og mismunun, var ríkjandi um allan heim gegn HIV jákvæðum ættu ekki að vera til í dag.

2013 eru enn takmarkanir á komu, dvöl og búsetu þeirra sem eru HIV jákvæðir í nokkrum löndum.

Þessar ráðstafanir vernda als ekki almenna heilsu borgaranna í þessum löndum. Þegar vanþekkingunni er viðhaldið af stjórnvöldum  þessara landa - hættir borgurunum til að líta framhjá þeim möguleika að þeir sjálfir geti verið HIV-smitaðir, jafnvel þótt það sé meðvitað um að hafa stundum tekið áhættu.

Oft tengist bannið trúarbrögðum sem á sér djúpar rætur hjá flestum þeim þjóðum sem enn viðhalda banninu.

Þetta stuðlar enn frekar að útbreiðslu HIV hjá þeim þjóðum sem við halda banninu, og um allan heim. Því borgarar þessara landa ferðast líka !!!

Kortlagning UNAIDS (Janúar 2013)  Fara á síðu...

Ferðast með veiruvarnarlyf


 
 

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrßning