Al■jˇ­legi alnŠmisdagurinn

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn


Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er 1. desember á hverju ári.

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er til að vekja athygli almennings á HIV og til að berjast gegn fordómum, niðurlægingu og mismunun í garð smitaðra. Fordómar, skömm og mismunun eiga mestan hlut í að viðhalda HIV faraldrinum um heim allan og ýta undir ótta, fáfræði og óbeit á fólki með HIV.

Fræðsla um kynlíf og heilsufar, dreifing smokka og útrýming fordóma, smánar og mismununar gegnir veigamiklu hlutverki í báráttunni gegn HIV. Alþjóðlegi alnæmisdagurinn, 1. desember ár hvert, minnir okkur á að HIV getur snert alla. Fræðstu um HIV, og kynsjúkdóma til að eyða ótta og ruglingi um þá, verja sjálfan þig og halda heilsunni.

 

 

 

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrßning