Um HIV.IS

Vefsíðan er unnin af fólki sem hefur helgað sig báráttunni gegn HIV og kynsjúkdómum á Íslandi.

 

HIV.IS:

Er upplýsinga og forvarnarvefur og er ekki rekinn í hagnaðarskyni. HIV.IS tengist engum hagsmunasamtökum.

Vefsíðan er unnin af fólki sem hefur helgað sig báráttunni gegn HIV og kynsjúkdómum á Íslandi.

Okkar framtíðarsýn er að auka fræðslu og vinna gegn fordómum á HIV og alnæmi hér á landi.

Öll okkar vinna er unnin í sjálfboðavinnu. Slagorð okkar er: ,,Stoppum hiv og eyðum fordómum með fræðslu.”

Notkun efnis úr HIV.IS
Einstaklingum er heimilt að prenta eða gera rafræn eintök af því efni sem birt er í HIV.IS til einkanota. 

 

 HIV.IS er styrktur af eftirtöldum aðilum:

Stefna Ehf. Vefsíða

Internet á Íslandi hf. (ISNIC) var stofnað þann 17. maí árið 1995. Í upphafi var fyrirtækið stofnað utanum rekstur Isnet sem SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila á Íslandi) hafði rekið frá árinu 1987.

Internet á Íslandi hf. (ISNIC) Vefsíða

Stillingar.is er einföld og þægileg vefþjónusta fyrir eigendur vefsvæða sem vilja koma til móts við þarfir fólks sem á erfitt með að lesa, t.d. vegna sjónskerðingar eða lesblindu.

Stillingar.is Vefsíða

 

Stoppum hiv og eyðum fordómum með fræðslu

 

 

 

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrßning