Reynslus÷gur

Reynslusögur


Reynslusaga af lífi sem HIV - jákvæður


Ég er maður sem um fertugt vaknaði harkalega upp við það að fá afdrifaríka stutta tilkynningu.  Læknirinn fyrir framan mig leit á mig og sagði,  þú greindist hiv-jákvæður í þessari rannsókn!  Hvað segir maður við svona frétt? Ég  leit upp og sagði í losti,  já!  Og hvað gerist svo? 
Lesa meira...

Bróðir minn hvernig gat það gerst

Aðstandandi skrifar:

Fyrir nokkrum árum hugsaði ég ekki mikið um HIV eða alnæmi. Þetta var sjúkdómur sem kom mér ekki við og ólíklegt að einhver sem ég þekkti gæti verið með svona smit. Ég get ekki sagt að ég hafi litið niður á þá sem voru smitaðir, en vildi svo sem ekki mikið hafa að þeim að segja.
Lesa meira...

Hvernig viljum við láta koma fram við okkur

Aðstandandi skrifar:

Mig langar til segja frá þeirri lífreynslu sem ég varð fyrir sem aðstandi HIV smitaðs einskalings. Mér nákominn ættingi smitaðist ungur rúmlega 20 ára fyrir um 22 árum. Þetta var á þeim tíma sem ekki var mjög mikið vitað eða í hávegum haft um smitaða eða smitleiðir.
Lesa meira...

Ert þú HIV jákvæð/ur eða Þekkir þú til einhvers sem er Hiv jákvæður og liggur þér eitthvað á hjarta? Sendu okkur þína sögu. Við birtum söguna hér á vefnum undir dulnefni sé þess óskað. Skrifaðu okkur á netfangið hér contact_18 .

 

 

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrßning