HIV smitast ekki

 

HIV smitast ekki

 

Fullorðnir, börn og unglingar hafa ýmsar ranghugmyndir um smitleiðir HIV-veirunnar.

Hér á eftir má sjá nokkur dæmi um hvar ekki leynist smithætta:


•    Klósett, vaskar, vatnshanar
•    Glös, diskar, hnífapör
•    Matur, drykkir
•    Híbýli fólks
•    Gæludýr
•    Leikföng, spil, bækur
•    Húsgögn
•    Fatnaður
•    Leiktæki á leikvöllum
•    Bílar, strætisvagnar, flugvélar, farþegalestir
•    Sundlaugar, sturtur, baðker
•    Sími
•    Peningar
•    Loftið sem umlykur okkur
•    Þegar við föðmum, knúsum, tökum í hönd einhvers eða sitjum í fangi einhvers

Varastu að gefa blóð ef þú ert í áhættuhópi. Mótefnamælinginn í Blóðbankanum er til að tryggja að þeir sem þurfa blóðgjöf fái ósýkt blóð en ekki til að athuga hvort þú sért sýkt/ur.


 

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrßning