Me­fer­astjˇrnun


Meðferðastjórnun

 


Hér eru nokkur lykilatriði til að hugfesta til að HIV meðferðin gagnist þér sem mest:

• Taktu fullan lyfjaskammt samkvæmt lyfseðili. Þannig nær lyfið hámarksvirkni.

• Ef þú missir úr skammti skaltu ekki tvöfalda hann næst. Það eykur bara hættuna á aukaverkunum en gagnast ekkert í baráttunni við veiruna.

• Taktu öll lyfin í lyfjablöndunni reglulega. Það tryggir að lyfjastyrkurinn í blóðinu sé ávallt nægur til að berjast á árangursríkan hátt gegn veirunni.

• Ef þú átt erfitt með að taka ákveðið lyf vegna aukaverkanna eða skammtastærðar skaltu ræða við lækninn um að skipta yfir í blöndu sem hentar þér betur og þú átt auðveldar með að muna. Það er betra að breyta meðferðinni en að taka lyfjablöndu sem hentar þér ekki.

 

Deildarval

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrßning