Tilgangurinn með þessu vefsvæði er að auðvelda aðgengi að almenna upplýsingum um HIV og kynsjúkdómar, veita fræðslu og vinna gegn fordómum á HIV/alnæmi hér á landi. Á vefsvæðinu HIV.IS er m.a., að fá svör við hinum ýmsu spurningum sem geta vaknað við það að smitast eða ef einhver nákominn hefur greinst með smit.
Um leið og þú ert boðin velkominn að vafra um vefinn er það von okkar, að vefurinn nýtist þér vel.
Um leið og þú ert boðin velkominn að vafra um vefinn er það von okkar, að vefurinn nýtist þér vel.